Leiksýning hjá nemendum

14/4/2010

  • Lísa í Undralandi

Leikfélagið Zeus í Borgarholtsskóla er að setja upp sýninguna Lísa í Undralandi undir leikstjórn Ingridar Jónsdóttur.

Sýningar eru í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ:
Frumsýning 16. apríl kl. 20.00
Önnur sýning 17. apríl kl. 20.00
Þriðja sýning 19. apríl kl. 20.00
Fjórða sýning 23. apríl kl. 20.00
Fimmta sýning 24. apríl kl. 20.00
Sjötta sýning 26. apríl kl. 20.00

Miðaverð innan BHS 1000 kr.
Utan BHS 1500 kr.
Miðasala byrjar mánudaginn 12. apríl á midi.is.
Miðapantanir í síma 6964052 og í Borgarholtsskóla

Athugið að leikritið er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Leikarar í heimsókn á bókasafni

Leikarar í sýningunni mættu í búningum í skólann til að auglýsa verkið og hvetja fólk til að kaupa sér miða. Þessi tvö voru á bókasafninu í morgun.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira