Íþróttir fyrir afreksfólk haust 2010
Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið í knattspyrnu, körfuknattleik, golfi og skíðum. Nemendur á afreksíþróttasviði geta stundað nám á hvaða bóknámsbraut skólans sem er. Afreksíþróttasvið er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksmanna samhliða bóknámi.
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Jóhannsson verkefnisstjóri afreksíþrótta BHS sími 896 8566 bjarni@bhs.is