Kosningar hjá nemendafélaginu
Kosningavikan er 7.-13. apríl og kosningarnar síðan 14. apríl.
Hægt er að bjóða sig fram í eftirfarandi:
Stjórn
Formaður - Hefur yfirumsjón með nemendafélaginu
Varaformaður - Hefur yfirumsjón þegar formaður er ekki til staðar
Gjaldkeri - Sér um fjármál nemendafélagsins
Ritari - Sér um að rita fundi og hefur atkvæðisrétt í stjórn
Skólaráðsfulltrúi - Sér um tengsl nemendafélagsins við skólastjórnina
Formaður skemmtinefndar - Sér um skipulagningu viðburða eins og Balla.
Markaðsfulltrúi - Sér um samninga félagsins við fyrirtæki
Nefndir
Listanefnd - 3 aðilar + Formaður
Leiklistanefnd - 3 aðilar + Formaður
Margmiðlunarnefnd - 3 aðilar + Formaður
Skemmtinefnd - 4 aðilar + Formaður
Íþróttanefnd - 3 aðilar + Formaður
Málfundafélagið - 3 aðilar + Formaður
Glæsiballsnefnd - 6 aðilar
Skólablaðið - 6 aðilar
Bíladaganefnd - 6 aðilar
Senda þarf tölvupóst á netfangið kosningarnfbhs@gmail.com með öllum upplýsingum. Þ.e. nafni, kennitölu, símanúmeri og í hvaða embætti einstaklingurinn ætlar að bjóða sig fram.
Allar frekari upplýsingar fást hjá Jóni Karli í síma 771-7799.
Einnig á vef nemendafélagsins borgari.is.