Ljósmyndakeppni

25/3/2010

  • Ljósmyndakeppni

Ljósmyndasamkeppnin er að frumkvæði Leonardo starfsmenntunaráætlunar Evrópusambandisns og eru nú nokkrir nemendur BHS með styrk frá Leonardo í starfsnámi erlendis. Hugmyndin er að fá skapandi nemendur til að leggja fram ljósmyndir sem nýtast í kynningar. Sense lögðu okkur svo lið með veglegum verðlaunum.

Skilafrestur hefur verið framlengdur til 20 apríl.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira