Frönskukeppni framhaldsskóla

17/3/2010

  • Frönskukeppni framhaldsskóla

Diljá Marín Jónsdóttir, nemandi í FRA503, tekur þátt í keppninni fyrir hönd skólans. Keppnin fer fram í Borgarbókkasafni Tryggvagötu næsta laugardag kl: 15:00. Hver nemandi þarf að koma fram með frumsamið atriði. Til dæmis flytja eigin tónlist, syngja eigið lag, flytja texta eða ljóð, leika eigið atriði eða flytja ræðu. Vinningshafinn fær 2ja vikna ferð til Frakklands í sumar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira