Airbrush kennsla

16/3/2010

  • Airbrush

Bílamálaranemar sem eru að læra airbrush fengu gestakennara í heimsókn um daginn. Ýrr Baldursdóttir, sem er ein sú besta hér á landi í þessari list, kenndi nemendum handbrögðin.
Airbrush er að verða mjög vinsæl og skemmtileg hliðargrein við bílamálun. Aðferðin felur í sér að skreyta bíla eða hluti með sprautupenna. Þar getur verið um að ræða hjól, gítara, striga, golfkylfur og fleira. Á myndunum eru Ýrr og einn nemandi úr hópnum að störfum.

Airbrush


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira