Jeppaferð

1/3/2010

  • Jeppaferð

Á skóhlífadögum í febrúar hélt hópur 86 nemenda og 6 kennara í jeppaferð á 36 bílum. Stefnan var tekin í Hvanngil á hálendinu. Farið var inn Fljótshlíð og framhjá Einhyrningi en ekki tókst að koma öllum bílunum yfir eina óbrúaða á á leiðinni svo hópurinn varð að snúa við. Það var samt almenn ánægja með ferðina eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Jeppaferð

Jeppaferð

Jeppaferð
Jeppaferð
Jeppaferð

Hægt er að skoða fleiri myndir frá ferðinni á facebook: http://www.facebook.com/group.php?v=photos&gid=242177192874


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira