Skóhlífadagar

11/2/2010

  • Kvikmyndaförðun

Undanfarna tvo daga hafa verið svokallaðir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þá fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur sækja námskeið eða aðrar sniðugar uppákomur í staðinn. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá hinum ýmsu námskeiðum. Í kvöld verður svo árlegt glæsiball í sal skólans en nemendafélagið er núna að skreyta salinn og gera hann sem glæsilegastan.

Læra að prjónaÁ bókasafniSjálfsvörn
Á bókasafni

Félagsvist
Læra að prjóna
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira