Heimsókn á Gljúfrastein

9/2/2010

  • Gljúfrasteinn

Nemendur í íslensku, ÍSL503, heimsóttu Gljúfrastein um daginn. Ferðin tengist því að Krakkarnir eru nú að lesa Sjálfstætt fólk. Um 60 nemendur fóru í mjög góðu veðri og voru mjög áhugasamir. Farið er á Gljúfrastein á hverri önn og alltaf er tekið jafn vel á móti okkur.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira