Tóbak og tannheilsa

4/2/2010

  • Reyklaus

Á mánudag hófst árleg Tannverndarvika. Að þessu sinni er kastljósinu beint að tóbaki og tannheilsu. Tóbak hefur veruleg áhrif á heilbrigði tannanna og munnsins. Á vef Lýðheilsustöðvar er fræðsluefni um tannheilsu og reykingar og tannheilsu og munntóbaksnotkun.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira