Hádegistónleikar með Bubba

28/1/2010

  • Bubbi Morthens

Bubbi Morthens fagnar um þessar mundir 30 ára útgáfuafmæli sínu með því að leika fyrir nemendur í framhalds- og háskólum víða um land. Borgarholtsskóli er einn af fyrstu skólunum þar sem hann hefur viðkomu. Hann hélt tónleika í hádegishléinu þar sem nemendur tóku vel undir sönginn í hans þekktustu lögum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira