Morfís og Gettu betur
Gettu betur
Okkar lið tapaði fyrir liði Verslunarskóla Íslands í 2. umferð spurningakeppni framhaldsskólanna.
Morfiskeppnin
Nemendur okkar í ræðukeppni framhaldsskólanna Morfis kepptu við lið MR
á hátíðarsal MR í átta liða úrslitum síðastliðið föstudagskvöld. Keppnin fór mjög vel fram en leikar fóru þó þannig að MR vann með 300 stigum.