Morfís og Gettu betur

20/1/2010

  • Vilhjálmur Skúli, Valbjörn Snær, Birta og Sigurður Heiðar

Gettu betur

Okkar lið tapaði fyrir liði Verslunarskóla Íslands í 2. umferð spurningakeppni framhaldsskólanna.

Morfiskeppnin

Nemendur okkar í ræðukeppni framhaldsskólanna Morfis kepptu við lið MR
á hátíðarsal MR í átta liða úrslitum síðastliðið föstudagskvöld. Keppnin fór mjög vel fram en leikar fóru þó þannig að MR vann með 300 stigum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira