Gettu betur

12/1/2010

  • Gettu betur

1. umferð Gettu betur hófst á Rás 2 mánudagskvöldið 11. janúar. Strákarnir okkar stóðu sig með prýði og unnu lið Flensborgarskóla 20-13. Fulltrúar okkar skóla eru Grétar Atli Davíðsson, Karl Kristjánsson og Valur Hreggviðsson. Þeir eru allir nýnemar og því var á brattann að sækja. Lið frá 31 skóla taka þátt í spurningakeppni framhaldsskólanna að þessu sinni. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira