Valmynd
8/1/2010
Í hádegishléi fyrsta kennsludaginn kom tónlistarmaðurinn Ingó í heimsókn. Hann spilaði og söng nokkur lög í matsal nemenda og einhverjir nemendur fengu að taka lagið með honum. Þessi uppákoma vakti lukku hjá nemendum.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.