Nýr búnaður tekinn í notkun í málmiðnadeild

19/5/2005

  • Verkefni í loftstýringum

Nemendur í málmiðngreinum hafa á yfirstandandi önn notað búnað af bestu gerð í loftstýringum. Búnaðurinn kemur frá Festo sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig m.a. í kennslubúnaði. Nemendur eru afar ánægðir með búnaðinn. Tölvuforrit fylgir með þar sem hægt er að teikna kerfismyndir. Þær er síðan hægt að prófa og sjá hreifingar tjakka og loka.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira