Kórinn hélt tónleika í bifreiðaskálanum

2/5/2005

  • Kórinn syngur í bifreiðaskálanum

Kór Borgarholtsskóla hélt tónleika í bifreiðaskálanum síðasta kennsludag föstudaginn 29. apríl. Að sögn kórstjórans Guðlaugs Viktorssonar er hljómburður þarna mjög góður. Áheyrendur voru hugfangnir af frábærum tónlistarflutningi.
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira