Námsferð sálfræðinema til Kaupmannahafnar

18/3/2005

  • Námsferð sálfræðinema til Kaupmannahafnar

Nemendur í lokaáföngum í sálfræði voru í námsferð í Kaupmannahöfn dagna 24.-27. febrúar. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast sálfræðikennslu í landinu og þeim tengslum sem sálfræðingar á Íslandi hafa haft við Kaupmannahafnarháskóla í gegnum tíðina. Heimasíða ferðahópsins og styrktaraðilar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira