Námsferð sálfræðinema til Kaupmannahafnar
Nemendur í lokaáföngum í sálfræði voru í námsferð í Kaupmannahöfn dagna 24.-27. febrúar. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast sálfræðikennslu í landinu og þeim tengslum sem sálfræðingar á Íslandi hafa haft við Kaupmannahafnarháskóla í gegnum tíðina. Heimasíða ferðahópsins og styrktaraðilar.