Heimsókn frá Kaupmannahöfn

17/3/2005

Nú stendur yfir heimsókn 16 framhaldsskólanemenda og tveggja kennara frá Kaupmannahöfn. Þau eru að vinna að sameiginlegu verkefni með nemendum á Almennri námsbraut 2. Verkefnið felst í því að fara á staði í nágrenni Reykjavíkur og upplifa sameiginlega ákveðna náttúrustemningu samhliða því að nemendur kynnast innbyrðis öðrum. Síðasta daginn skila nemendurnir frá sér sameiginlegri afurð í tölvutæku formi. Kennararnir Anton og Jette skipuleggja og stjórna verkefninu.

Ferðalag mars 2005  Ferðalag mars 2005 Ferðalag mars 2005 Ferðalag 2005 Ferðalag mars 2005

Ferðalag mars 2005

 

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira