Netnotkun ungmenna

15/5/2018

  • Netnotkun ungmenna - Eyjólfur Örn Jónsson
  • Netnotkun ungmenna
  • Netnotkun ungmenna

Mánudagskvöldið 14. maí var Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur með fyrirlestur um netnotkun ungmenna. Fyrirlesturinn var ætlaður foreldum nemenda undir 18 ára aldri, en nemendur fengu fyrirlestur um sama efni um morguninn.

Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur hefur undanfarin 12 ár einkum aðstoðað fólk sem glímir við netfíkn, þ.e. tölvan hefur tekið yfir og stjórnar ferðinni í lífi þess. Á þessum 12 árum hefur hann aðstoðað á milli tvö og þrjú þúsund manns. Eyjólfur hefur einnig verið duglegur að halda fyrirlestra fyrir nemendur og foreldra í mörgum skólum landsins.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira