Nemendur sigruðu í lífshlaupinu

26/2/2016

  • Lífshlaupið nemendur 2016
  • Lífshlaupið nemendur 2016

Nemendur Borgarholtsskóla sigruðu lífshlaupið í sínum flokki.  Nemendur hreyfðu sig að meðaltali í 41.56 mín.

Keppnin stóð yfir dagana 3.-16. febrúar og voru verðlaun afhent í dag, föstudaginn 26. febrúar.
Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira