Nemendur í Foldaskóla í heimsókn

14/11/2016

  • Nemendur úr Foldaskóla skoða bíliðngreinadeild
  • Nemendur úr Foldaskóla skoða bíliðngreinadeild

Nemendum í 10. bekk í grunnskólum Grafarvogs var boðið að koma í heimsókn í hálfan dag og fá þannig að kynnast og upplifa hvernig er að vera nemandi í bíliðngreinum.

Fimmtudaginn 3. nóvember komu 9 nemendur í heimsókn frá Foldaskóla. Allir nemendurnir voru mjög áhugasamir og höfðu gagn og gaman af heimsókninni.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira