Gengið á Úlfarsfell
Í dag, mánudaginn 18. apríl, fóru nemendur á þjónustubraut í námsferð upp á Úlfarsfell. Þar
voru fléttaðir saman áfangar í stærðfræði, afbrigðasálfræði og frítímafræði.
Veðrið var frábært og nemdendur (og kennarar) stóðu sig gríðarlega vel og fóru
alla leið upp á topp.
Í þessari viku verða svo unnin í verkefnum tengdum þessari ferð í öllum 3 áföngunum og verður gaman að sjá afrakstur þeirrar vinnu.