Nemendur af þjónustubraut í keilu

19/9/2016

  • Keiluferð þjónustubrautar haustið 2016
Föstudaginn 16. september fóru nemendur og kennarar af þjónustubraut í keilu.

Nemendur voru greinilega í góðu stuði þar sem kastað var í hverja felluna á fætur annarri og ekki hægt að segja annað en þau hafi tekið bæði keppnisskapið og fyrirmyndarhegðunina með sér.

Fleiri myndir er hægt að sjá á facebook síðu þjónustubrautar .

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira