Námstæknifyrirlestrar – viltu auðvelda þér námið?
Góð námstækni er lykillinn að árangri og því mikilvægt að kunna að skipuleggja tíma sinn, setja sér markmið, glósa rétt og nota rétta tækni við lesturinn. Nemendur geta valið hvort þeir fara á alla fyrirlestrana eða velja sér hvað hentar best.
1. sept klukkan
12:45-13:25 – Skipulag í námi
2. sept klukkan 12:45-13:25 – Glósutækni
8. sept klukkan
12:45-13:25 – Lestrartækni
9. sept klukkan
12:45-13:25 – Tæknin í námstækni (quizlet, öpp, evernote og google docs)
16. sept klukkan
15:30-16:30 – Skipulag í námi
23. sept klukkan
15:30-16:30 – Glósutækni/lestrartækni
30. sept klukkan 15:30-16:30 – Tæknin í námstækni (quizlet, öpp, evernote og google docs)
Stofa: 314
Leiðbeinandi: Kristín Birna Jónasdóttir
Skráning: kristin@bhs.is og sandra@bhs.is