Myndlistasýning
Nemendur í áfanganum MDL1A05, sem er valáfangi í myndlist er með sýningu í anddyri skólans. Flestir nemendurnir eru að mála myndverk af þessu tagi í fyrsta skipti.
Nemendur
sem eiga verk á sýningunni eru:
Birkir
Elís Benediktsson
Björn
Andri Bergsson
Daníel
Guðni Runólfsson
Guðrún
Auður Kristinsdóttir
Hrafnkell
Tumi Georgsson
Kolbeinn
Kári Viggósson
Páll
Kristinn Jakobsson
Sýningin stendur til föstudagsins 18. maí.