Sveinspróf í vélsmíði

16/9/2016

  • Meistaraprófsnemar í vélsmíði í september 2016
Sveinspróf í vélvirkjun verða haldinn þann 17 og 18 sept í Borgaholtsskóla.
Að þessu sinni eru það 18 nemar sem taka prófið þannig að þá daga verða þeir að frá kl. 8:00 að morgni til kl. 18:00 að kvöldi.

Á meðfylgjandi mynd er hluti nemanna ásamt Guðlaugi og Markúsi sem báðir eru kennarar við skólann.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira