MACH sýningin

10/5/2016

  • Málmkennarar á MACH sýningu
  • Vals fyrir flatjárn - MACH sýning
Nokkrir kennarar úr málm- og bíliðngreinum fóru á dögunum til Birmingham á MACH sýningu.  Sýningin er ein af stóru sýningunum sem ætlaðar eru fyrir fólk í járniðnaði.  Á sýningunni sem stóð dagana 11.-15. apríl var hægt að sjá allt það nýjasta í CNC tækni og tækjum.

Á fyrri myndinni sem fylgir eru þeir kennarar sem fóru frá Borgarholtsskóla og sú síðari sýnir vals fyrir flatjárn.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira