Lýðræðisfundur foreldra

27/10/2020

  • Mynd-af-lydraedisfundi-2

Fyrir rúmri viku var haldinn lýðræðisfundur fyrir nemendur skólans og gekk hann mjög vel. Næstkomandi fimmtudag kl. 17.00-18.00 verður haldinn lýðræðisfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda en mjög mikilvægt er fyrir skólann að fá sem besta yfirsýn yfir það hvað gengur vel og hvað má bæta á þessum krefjandi tímum. Um er að ræða fjarfund þar sem foreldrar ræða saman í hópum um upplifun sína á skólastarfinu í haust.

Umræðuefnin eru eftirfarandi:

Nám á tímum Covid - Upplifun foreldra

  1. Boðleiðir
  2. Samskipti við skólann
  3. Kostir gallar, hugmyndir að lausnum til betra náms og betri upplifunar

Hér er hægt að skrá sig til þátttöku á fundinum sem haldinn verður á Zoom.

Hér er hlekkur á sjálfan fundinn:

https://us02web.zoom.us/j/89615879668

Meeting ID: 896 1587 9668

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira