Lýðræðisfundur

13/9/2021

  • Hópefli í Egilshöll

Föstudaginn 17. september næstkomandi verður haldinn lýðræðisfundur í skólanum. Er þetta í þriðja sinn sem slíkur fundur er haldinn. Gefst nemendum kærkomið tækifæri til að viðra skoðanir sínar og rökræða þær við samnemendur sína. Að lýðræðisfundinum loknum verða þær tillögur sem fram koma ræddar á sameiginlegum fundi stjórnenda skólans og stjórnar nemendafélagsins og unnin framkvæmdaáætlun fyrir næsta ár.
Smelltu hér til að skrá þig til þátttöku.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira