Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð

14/5/2019 Listnám

  • Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð ásamt kennurum

Laugardaginn 11. maí sýndu nemendur á lokaári í kvikmyndagerð myndir sínar í Bíó Paradís.

Nöfn nemenda og heiti mynda:

Aldís Inga Richardsdóttir - Helgarfrí
Alex Snær Baldursson - Ástamál
Ásgeir Sigurðsson - Heima
Einar Freyr Snorrason - Græn ungmenni
Elvar Birgir Elvarsson - Bingó
Guðjón Ingi Rúnarsson - Bróðir
Ingimundur Viktor Helgason - Snævar Snúður
Konráð Kárason Þormar - Elektrisk kind
Kristófer Ingi Sigurðsson - Gæði
Ólafur Bjarki Guðmundsson - Augun á kúlunni
Ólöf Pálína Sigurðardóttir - Andi náttúrunnar
Sigfús Snævar Jónsson - Herbergið
Þórarinn Gunnar Óskarsson - Milli steins og sleggju.

Meðfylgjandi mynd var tekin af nemendahópnum ásamt kennurunum  Guðrúnu Ragnarsdóttur, Hákoni M. Oddsyni, Birgi Erni Thoroddsen (Curver) og Þiðriki C. Emilssyni.

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira