Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 11. maí sýndu nemendur á lokaári í kvikmyndagerð myndir sínar í Bíó Paradís.
Nöfn nemenda og heiti mynda:
Aldís Inga Richardsdóttir - Helgarfrí
Alex Snær Baldursson - Ástamál
Ásgeir Sigurðsson - Heima
Einar Freyr Snorrason - Græn ungmenni
Elvar Birgir Elvarsson - Bingó
Guðjón Ingi Rúnarsson - Bróðir
Ingimundur Viktor Helgason - Snævar Snúður
Konráð Kárason Þormar - Elektrisk kind
Kristófer Ingi Sigurðsson - Gæði
Ólafur Bjarki Guðmundsson - Augun á kúlunni
Ólöf Pálína Sigurðardóttir - Andi náttúrunnar
Sigfús Snævar Jónsson - Herbergið
Þórarinn Gunnar Óskarsson - Milli steins og sleggju.
Meðfylgjandi mynd var tekin af nemendahópnum ásamt kennurunum Guðrúnu Ragnarsdóttur, Hákoni M. Oddsyni, Birgi Erni Thoroddsen (Curver) og Þiðriki C. Emilssyni.