Lokasýning nemenda í grafískri hönnun

10/5/2019

 • Listamennirnir fengu allir afhenta rós
 • Elísa Sól við verk sitt ONYX
 • Herborg Agnes við verk sitt Tralli gamli
 • Agnes Birtna við verk sitt Það sem einkennir stjörnumerkin
 • Markús við verk sitt Mónólog
 • Hilmir Örn við verk sitt Flæði
 • Eva Karen við verk sitt Hraðferð
 • Jóhanna Guðrún við verk sitt Dyflissur og drekar
 • Gabríella við verk sitt Rocco
 • Laufey við verk sitt Verurnar í mér og þér
 • Hekla Brá við verk sitt Ævintýra litabókin
 • Verkið Friður eftir Kolbein Kára
 • Verk Jónínu Guðrúnar Meira en 10 sek.
 • Guðrún Auður við verk sitt Hvernig á að lifa af framhaldsskóla
 • Egill Gauti við verk sitt Skrípó
 • Verk Birtu Aspar Eldum heima
 • Lokasýning nemenda í grafískri hönnun

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun var opnuð fimmtudaginn 9. maí í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng. Sýningin verður opin til miðvikudagsins 15. maí.

Nemendur sem eiga verk á sýningunni eru:
Agnes Birtna Jóhannesdóttir
Birta Ösp Þórðardóttir
Egill Gauti Viðarsson
Elísa Sól Sigurðardóttir
Eva Karen Viderö
Gabríella Yasmin Grieve
Guðrún Auður Kristinsdóttir
Hekla Brá Guðnadóttir
Herborg Agnes Jóhannesdóttir
Hilmir Örn Árnason
Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir
Jónína Guðný Jóhannsdóttir
Kolbeinn Kári Viggósson
Laufey Snorradóttir
Markús Candi.

Hafdís Ólafsdóttir, Kristín María Ingimarsdóttir og Emil Ásgrímsson kennarar í grafískri hönnun kenndu krökkunum og aðstoðuðu við uppsetningu sýningarinnar.

Nemendum og kennurum er óskað til hamingju með sýninguna og eru allir hvattir til að líta við á bókasafninu og njóta fjölbreyttrar listar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira