Lokasýning á listnámsbraut

8/5/2015

  • Lokasýning listnámsbrautar vor 2015

Lokasýning nemenda á listnámsbraut var opnuð 7. maí í Borgarbókasafninu Menningarhúsi Spönginni.

Nemendurnir hafa lokið þriggja ára námi í grafískri hönnun. Verk þeirra eru mjög fjölbreytt en á sýningunni eru m.a. ljósmyndir, skjáverk, bækur, margskonar önnur prentverk ásamt ferilmöppum.

Eftirtaldir nemendur eiga verk á sýningunni:
Aldís Ösp Hafþórsdóttir
Arnór Frans Brjánsson
Atli Sigursveinsson
Berglind Hrefna Sigurþórsdóttir
Elvar Smári Júlíusson
Fannar Bergþórsson
Gunnar Örn Sigurðarson
Halldór Jóhann Gunnarsson
Ingólfur Páll Ægisson Norðdahl
Júlí Heiðar Halldórsson
Kolfinna Rut Schjetne
Matthías Már Heiðarsson
Sunna Björg Ármannsdóttir
Tomasz Bukowski
Viktor Rafn Ríkarðsson

Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins sem er mánudaga-fimmtudaga kl. 10:00-19:00, föstudaga kl. 11:00-19:00 og á laugardögum kl. 12:00-16:00.
Sýningin mun standa til 30. maí.

Fleiri myndir frá opnuninni má sjá á facebooksíðu skólans.

Lokasýning listnámsbrautar vor 2015

Lokasýning listnámsbrautar vor 2015

Lokasýning listnámsbrautar vor 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira