Ljóðahátíð í Spönginni

14/11/2019

 • Ægir Þór Jähnke
 • Lára Snædal Boyce
 • Kristinn Hallur Arnarson
 • Erla Dögg Arnarsdóttir
 • Sientje Sólbjört Nína de Wagt
 • Jakobína Kristjánsdóttir
 • Sara Lind Magnúsdóttir flutti eigið ljóð og var kynnir
 • Páll Steinarr Ludvigsson
 • Ebba Dís Arnardóttir
 • Magnús Hrafn Einarsson
 • Nemar á 1. og 3. ári í leiklist fluttu tvö þjóðlög
 • Alex Darri Birgisson undirleikari
 • Ljóðahátíð
 • Slökun á ljóðahátíð
 • Ljóðahátíð

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur 16. nóvember ár hvert. Að þessu sinni ber daginn upp á laugardag og því var ákveðið að halda upp á hann fimmtudaginn 14. nóvember.

Efnt var til ljóðahátíðar í samstarfi við Borgarbókasafnið í Spöng. Kynnir á hátíðinni var Sara Lind Magnúsdóttir.

Ægir Þór Jähnke flutti frumsamin ljóð. Ægir er ungt og upprennandi ljóðskáld sem hefur gefið út fjórar ljóðabækur

Nemendur á þriðja ári í leiklist fluttu eftirfarandi ljóð:
Verðmæti - Lára Snædal Boyce flutti eigið ljóð.
Að vita - Kristinn Hallur Arnarson flutti eigið ljóð.
Einmanaleikinn eftir Rökkvu - Erla Dögg Arnarsdóttir flutti. 
Ég hata jólin eftir Stefaníu Bergsdóttur - Sientje Sólbjört Nina de Wagt flutti.
Myrkur eftir Stein Steinarr - Jakobína Kristjánsdóttir flutti.
Ást og hatur - Sara Lind Magnúsdóttir flutti eigið ljóð
Allir aðrir - Páll Steinarr Ludvigsson flutti eigið ljóð.
Stríð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur - Ebba Dís Arnardóttir flutti.
Pampers - Magnús Hrafn Einarsson flutti eigið ljóð.

Dagskránni lauk með að nemendur á fyrsta og þriðja ári í leiklist fluttu tvö íslensk þjóðlög undir stjórn Guðbjargar Hilmarsdóttur við undirleik Alex Darra Birgissonar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira