LFBHS frumsýnir Himnaríki

12/4/2016

  • Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir Himnaríki
Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir gamanleikritið Himnaríki : geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen fimmtudaginn 14. apríl í leikstjórn Agnesar Wild.

Himnaríki er geðklofinn gamanleikur eftir Árna Ibsen sem segir sögu þriggja para sem eiga leið í sumarbústaðaferð sem jafnvel örlaganornirnar gátu ekki spáð fyrir um hvernig endar.

Leikritið verður sýnt eftirfarandi daga:
Í Gamlabíó
fimmtudag 14. apr. frumsýning  kl. 21:00
sunnudag 17. apríl 2. sýning kl. 20:00
mánudag 18. apríl 3. sýning kl. 20:00
þriðjudag 19. apríl 4. sýning kl. 20:00
fimmtudag 21. apríl 5. sýning. kl. 20:00

Í Félagsheimilinu Hvammstanga
föstudag 22.apríl klukkan 20:00

Miða er hægt að kaupa á tix.is

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira