Leiklistin blómstrar

6/10/2016

  • Leiklistarkvöld í október 2016
  • Leiklistarkvöld í október 2016
  • Leiklistarkvöld í október 2016

Leiklistarkjörsvið skólans stóð fyrir sameiginlegu sýningarkvöldi í vikunni.  Nemendur hittust og hituðu upp með hópefli og sýndu atriði sem þeir hafa unnið að á önninni.

Kvöldið heppnaðist vel og þröng var á þingi, setið í 60 stólum og  einnig á gólfinu. Þröngt mega sáttir sitja !

Fleiri myndir frá kvöldinu má sjá á facebook síðu skólans .


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira