Leiklistarnemar fengu heimsókn

20/11/2018

  • Jón Magnús Arnarson heimsótti nemendur í leiklist.
  • Jón Magnús Arnarson heimsótti nemendur í leiklist.
  • Jón Magnús Arnarson heimsótti nemendur í leiklist.

Nemendur á leiklistarkjörsviði sáu fyrir stuttu leiksýninguna Tvískinnung eftir Jón Magnús Arnarson sem sýnd er á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu.

Í dag, þriðjudaginn 20. nóvember kom höfundurinn í heimsókn og sagði frá tilurð sýningarinnar og listræna ferlinu.

Jón Magnús fór einnig með ljóðaslamm en hann keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í ljóðaslammi sem fram fer í Búdapest í lok nóvember.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira