Læsi

3/11/2015

 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi
 • Unnið með grunnþáttinn læsi

Í aðalnámskrá framhaldsskóla kemur fram að hafa skuli sex grunnþætti í huga.  Grunnþættirnir eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. 

Á hverri önn er tekinn fyrir einn grunnþáttur, þannig að þegar nemandi útskrifast úr skólanum er hann búinn að kynnast öllum þessum sex grunnþáttum.

Þessa önn er unnið með grunnþáttinn læsi.    Af því tilefni  var hefðbundin kennsla brotin upp í eina kennslustund í dag.  Rætt var við nemendur um læsi í víðasta skilningi og lögð fyrir hópverkefni sem þurfti að leysa og kynna.
Verkefnin voru um menningarlæsi, samfélagslæsi, stærðfræðilæsi, náttúrulæsi og tilfinningalæsi.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira