Kynning frá dönskum skóla

3/3/2016

  • EA-skólakynning 2016
  • EA-skólakynning 2016

Fimmtudaginn 3. mars kom Sigurður Blöndal og var að kynna Erhversakademi Sydvest, sem er viðskipta- og tækniskóli í Esbjerg í Danmörku.  Skólinn er með vef þar sem finna má upplýsingar um það sem í boði er.

Nemendur fylltu stofu á kynningunni og  voru mjög áhugasamir um þennan möguleika á framhaldsnámi.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira