Kynning á skólanum fyrir foreldra (og aðra áhugasama)

23/3/2021

  • Grunngildi BHS

Í dag var kynning á námsbrautum skólans fyrir foreldra nemenda í 10. bekk.

Þar sem ekki er hægt að hafa hefðbundið opið hús var kynningin rafræn eins og margt þessa dagana. Aðstoðarskólameistari rölti um skólahúsnæðið um leið og hún kynnti námsbrautirnar.  Upptaka af rölti aðstoðarskólameistara um skólahúsnæðiðdeildir skólans er hægt að sjá hér.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira