Kvikmyndasýning

10/5/2021 Listnám

  • Útskriftarhópur í kvikmyndagerð vor 2021
  • Kvikmyndagerð - lokasýning vor 2021

Laugardaginn 8. maí var haldin kvikmyndasýning með lokaverkefnum nemenda á listnámsbraut með kvikmyndagerð sem kjörsvið. Birgir Örn Thoroddsen, Guðrún Ragnarsdóttir, Þiðrik Christian Emilsson og Þorgeir Guðmundsson hafa handleitt nemendur í gegnum þetta lokaverkefni. 

Sýningin fór fram í Bíó Paradís og tókst mjög vel til að sögn viðstaddra. Vegna sóttvarnarráðstafana voru miklar takmarkanir á fjölda áhorfenda á sýningunni. 

Eftirfarandi nemendur sýndu sín lokavekefni: 
Alexander Lárusson, Eyvindur
Kristmundur Elías Baldvinsson, Lífróður
Nökkvi Rafn Yngvason, Minning (vantar á mynd)
Ólafur Atli Björgvinsson, Undrabarn
Sigurður Unnar Ragnarsson, Duftkerið
Tómas Vilhelm Hafliðason, Áros-Ára
Veronika Rós Lúðvíksdóttir, Skrímslið 

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira