Kveðjuhóf Bryndísar skólameistara

31/3/2016

 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016
 • Kveðjuhóf Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara 31. mars 2016

Í dag fimmtudaginn 31. mars 2016 er síðasti vinnudagur Bryndísar Sigurjónsdóttur skólameistara. 
Af því tilefni söfnuðust starfsfólk og nemendur saman í sal skólans og héldu henni kveðjuhóf.
Ingi Bogi ávarpaði samkomuna með fáum orðum.  Jóhann Bjarni sagði nokkur orð fyrir hönd stjórnar Nemendafélagsins og afhenti Bryndísi blóm.
Halla Karen og Ásta afhentu Bryndísi bók sem búin var til og inniheldur persónulegar kveðjur frá starfsmönnum.
Nemendur úr áfanganum ÍSL503 stigu á stokk og sungu tvö lög undir stjórn Ingu Óskar og Ásdísar.  Theodór og Anton spiluðu undir.

Guðmundur Þórhallsson talaði til Bryndísar og rifjaði upp 30 ára samstarf þeirra og afhenti Bryndísi gjöf frá skólanum.  Bryndís þakkaði fyrir falleg orð í sinn garð og sagði að starf hennar  hefði verið gjöfult og ánægjulegt á hverjum degi.  Hún hvatti nemendur og starfsfók til að vera duglegt að grípa boltann þegar tækifæri gæfist, jafnvel þó það liti út fyrir að vera erfitt.  Jafnframt sagði hún að samspil nemenda og starfsfólks væri það sem máli skiptir í skólastarfi.

Að lokum var svo sunginn afmælissöngurinn fyrir Bryndísi og boðið upp á köku.

Meðfygjandi myndir voru teknar í dag. 
Fleiri myndir má sjá á facebook síðu skólans.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira