Kristján Örn í 1. sæti
Félag enskukennara á Íslandi efndi til smásagnakeppni nú á haustdögum. Þema keppninar í ár var NORTH. Fjölmargir nemendur í Borgarholtsskóla tóku þátt en það var Kristján Örn Kristjánsson nemandi á afreksíþróttasviði og náttúrufræðibraut sem vann keppnina á landsvísu með sögunni "Lost at sea".