Keppni í bilanagreiningu
Bilanagreiningarkeppni bíltæknibrautar var haldinn 11. maí. Keppnin var haldinn í tölvustofu bíltæknibrautar.
Keppendur lögðu sig fram við að bilanagreina bíla til að vinna vegleg verðlaun frá fyrirtækjunum AB varahlutir og Íhlutir.
Mustafa Abubakr Karim bifvélavirkjanemi lenti í fyrsta sæti og fékk í verðlaun verkfærasett frá AB varahlutum og fjölsviðsmælir frá Íhlutum.
Ísak vélvirkjanemi lendi í öðru sæti og fékk í verðlaun verkfærasett frá AB varahlutum.
Atli vélvirkjanemi lendi í þriðja sæti og fékk í verðlaun verkfærasett frá AB varahlutum.
Þeir sem vilja prófa hermirinn geta heimsókt þessa síðu: https://simulator.electude.com/