Kaffihúsakvöld

12/2/2016

 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Andrea Anna Arnardóttir
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Jasmine Cherrise Hauksdóttir og Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Ólafur Stefánsson
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Ólafur Stefánsson
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Ólafur Stefánsson
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Dagný Freyja Guðmundsdóttir
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016 - Íris Árnadóttir
 • Kaffihúsakvöld 11. feb. 2016

Kaffihúsakvöld var haldið í skólanum fimmtudagskvöldið 11. febrúar.  Matsalnum var breytt í notalegt kaffihús þar sem hægt var að njóta góðra veitinga og skemmtiatriða.

Ólafur Stefánsson handboltamaður kom og ræddi við gesti og endaði á að fá sjálfboðaliða úr sal í spuna.

Þátttakendur í söngkeppni BHS stigu á stokk og fluttu sín atriði.  Sigurvegarinn Andrea Anna Arnardóttir flutti lagið Bound to you.  Jasmine Cherrise Hauksdóttir og Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir sungu dúett.  Dagný Freyja Guðmundsdóttir flutti lagið Songbird og síðast en ekki síst flutti  Íris Árnadóttir lagið Whatever happened to my Part? úr söngleiknum Spamalot.

Allir gestir fengu afhenta happdrættismiða og duttu margir í lukkupottinn.  Meðal þeirra sem gáfu vinninga voru IceWear, ISS, World Class, Borgarleikhúsið, Sambíó, Hreysti, Nói og Síríus, Arion banki, Borgarbókasafnið og Serrano.

Kaffihúsakvöldið var skipulagt af heilsueflingarhópnum í samvinnu við nemendafélag skólans.

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira