Jeppaferð

19/2/2016

  • Jeppaferð 2016
  • Jeppaferð 2016
  • Jeppaferð 2016

Einn af þeim viðburðum sem boðið var upp á á skóhlífadögum var jeppaferð.  Ferðinni var heitið á Skjaldbreið. 44 nemendur og 2 kennarar fóru á 14 jeppum. 
Smá þoka var fyrst um morguninn en létti síðan til en aldrei sást toppurinn á Skjaldbreið.    Menn og konur komust mislangt en sumir komust á toppinn.

Síðustu bílar voru komnir í bæinn um kl. 22.  Leiðangurinn gekk vel og var góða skapið með í för allan tímann. 
Gulli og Ásgeir þakka nemendum fyrir góða ferð.

Fleir myndir má sjá á facebook síðu ferðarinnar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira