Jarðfræðiferð

3/4/2019 Bóknám

  • Nemendur við háhitasvæði Seltún nærri Krísuvík
  • Við Brimketil út á Reykjanesi
  • Nemendur skoða Gunnuhver
  • Reykjanestá
  • Á brúnni milli heimsálfa (Norður Ameríkuflekans og Evrasíuflekans)

Þriðjudaginn 2. apríl fór hópur nemenda í áfanganum NÁT2B05 (inngangur að jarðfræði) í jarðfræðiferð um Reykjanesskaga.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferðinni og segja þær meira en mörg orð en ferðin tókst einstaklega vel og veðrið lék við þátttakendur.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira