Jarðfræðiferð
3/4/2019
Bóknám
Þriðjudaginn 2. apríl fór hópur nemenda í áfanganum NÁT2B05 (inngangur að jarðfræði) í jarðfræðiferð um Reykjanesskaga.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferðinni og segja þær meira en mörg orð en ferðin tókst einstaklega vel og veðrið lék við þátttakendur.