Íþróttir í Egilshöll

24/1/2020

  • Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.
  • Opnir tímar í World Class vorönn 2020

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll á vorönn 2020 en nemendur geta mætt þar á eftirtöldum tímum til að fá mætingu:

Mánudagar lokað
Þriðjudagar kl. 11:40 - 16:30
Miðvikudagar kl. 8:00 - 14:20
Fimmtudagar lokað
Föstudagar kl. 10:35 - 16:00.

Að auki hafa nemendur aðgang að World Class í Egilshöll til að stunda eigin þjálfun frá kl. 8:00 - 17:00 alla virka daga.

Rétt er að vekja athygli á útivistarferðum sem boðið verður upp á á vorönninni:
Miðvikudaginn 12. febrúar verður boðið upp á skíðaferð á skóhlífardögum
Fimmtudaginn 26. mars verður hverfisganga
Föstudaginn 17. apríl verður gengið á Úlfarsfell.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira