Íþróttir í Egilshöll

27/8/2019

  • BHS

Nemendur Borgarholtsskóla hafa aðgang að World Class Egilshöll alla virka daga kl. 8:10-17:00 sér að kostnaðarlausu. En á haustönn 2019 á eftirtöldum tímum er íþróttakennari á staðnum og þá geta nemendur fengið mætingu í íþróttum:

World Class í Egilshöll:
Mánudagar: Lokað.
Þriðjudagar kl. 8:10-17:00.
Miðvikudagar kl. 12:00-17:00.
Fimmtudagar kl. 08:10-12:20.
Föstudagar kl. 10:25-16:05

Auk þessa verður boðið upp á eftirfarandi útivistarferðir:
13. september verður gengið á Esju
18. október verður gengið á Úlfarsfell
22. nóvember verður "Hverfisganga"


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira