Íþróttir í Egilshöll

28/8/2018

  • Skólahús

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll á haustönn 2018, en nemendur geta mætt þar á eftirtöldum tímum til að fá mætingu.

World Class í Egilshöll:  
Mánudagar kl. 13:00-17:00.
Þriðjudagar kl. 11:25-17:00.
Miðvikudagar kl. 11:25-17:00.
Fimmtudagar kl. 08:10-14:00.
Föstudagar Lokað

Athygli er vakin á útivistarferðum sem boðið verður upp á á haustönn:

Ganga á Esju verður föstudaginn 7. september. Skráning á skrifstofu og/eða World Class.  Rúta frá skólanum kl. 14:00 eða mæta kl. 14:30  við Esjurætur. (Gefur 6 mætingar).
Ganga á Úlfarsfell verður föstudaginn 12. október kl. 14.30. Skráning á skrifstofu og/eða World Class. (Gefur 6 mætingar).
Hverfisganga verður fimmtudaginn 15. nóvember kl. 16:30.

Skráning á skrifstofu og/eða World Class. (Gefur 6 mætingar).


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira