InSTEM - Ítalíuferð
Borgargholtsskóli er þátttakandi í Erasmus+ verkefninu InSTEM eða Innovative model to career by STEM, sem miðar að því að auka áhuga nemenda á starfsferli í raungreinum.
Þátttökulönd eru
auk Íslands, Lúxemborg, Tyrkland, Ítalía og Litháen sem stýrir
verkenfninu.
Í tengslum við þetta verkefni fóru tveir nemendur og tveir kennarar til Ítalíu dagana 6.-13. nóvember. Meginviðfangsefnið var líftækni og hvernig hún nýtist fyrirtækjum. Auk þess var farið í skoðunarferðir í háskólann í Lecce og geimrannskóknarstöð í Mateira.
Nemendurnir,
Bryndís Inga Draupnisdóttir og Sigurbjörg Jónína Guðmundsdóttir, bjuggu hjá
Ítölskum fjölskyldum og kynntumst skólakerfinu þar.